Ársskýrslur ráðherra 2017

(1811238)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
23.01.2019 37. fundur fjárlaganefndar Ársskýrslur ráðherra 2017
Til fundarins komu Guðrún Ögmundsdóttir, Álfrún Tryggvardóttir, Ástríður Jónasdóttir og Þröstur Freyr Gylfason frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þau kynntu og fóru yfir ársskýrslu fjármála- og efnahagsráðherra og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni hennar. Einnig var rætt um ýmsa möguleika á að breyta formi og efni slíkra skýrslna.
21.01.2019 36. fundur fjárlaganefndar Ársskýrslur ráðherra 2017
Til fundarins komu Ragnhildur Hjaltadóttir, Ingilín Kristmannsdóttir og Arnheiður Ingjaldsdóttir frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Þær kynntu og fóru yfir ársskýrslu ráðherra og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni hennar.
17.01.2019 35. fundur fjárlaganefndar Ársskýrslur ráðherra 2017
Til fundarins komu Inga Birna Einarsdóttir Sigríður Jónsdóttir og Bjarnheiður Gautadóttir frá félagsmálaráðuneytinu.
Kl. 14:05. Ólafur Darri Andrason, Dagný Brynjólfsdóttir, Sigríður Jónsdóttir og Ásthildur Knútsdóttir frá heilbrigðisráðuneytinu.
Gestirnir fóru yfir ársskýrslu ráðherra vegna rekstrarársins 2017 og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.
16.01.2019 34. fundur fjárlaganefndar Ársskýrslur ráðherra 2017
Til fundarins komu Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Ásta Magnúsdóttir, Auður Björg Árnadóttir og Þórunn Jóna Hauksdóttir frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
Kl. 10:41. Sigríður Á. Anderssen dómsmálaráðherra, Pétur U. Fenger og Halla Björg Þórhallsdóttir frá dómsmálaráðuneytinu.
Gestirnir kynntu og fóru yfir ársskýrslu ráðherra og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.
15.01.2019 33. fundur fjárlaganefndar Ársskýrslur ráðherra 2017
Til fundarins komu Sturla Sigurjónsson, Gísli Magnússon og Ingunn S. Þórarinsdóttir frá utanríkisráðuneytinu.
Kl. 14:00. Ragnhildur Arnljótsdóttir, Ágúst Geir Ágústsson, Óðinn Helgi Jónsson, Heiður M. Björnsdóttir og Sif Guðjónsdóttir frá forsætisráðuneytinu.
Gestirnir kynntu ársskýrslur ráðherra fyrir árið 2017 og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.
06.12.2018 28. fundur fjárlaganefndar Ársskýrslur ráðherra 2017
Til fundarins kom Guðrún Gísladóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Hún kynnti árskýrslur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra og svaraði spurningum um efni þeirra.
29.11.2018 24. fundur fjárlaganefndar Ársskýrslur ráðherra 2017
Til fundarins komu Sigríður Auður Arnardóttir, Reynir Jónasson, Björn H. Barkarson og Stefán Guðmundsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Þau kynntu ársskýrslu umhverfis- og auðlindaráðherra og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni hennar.